Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Anaheim Ducks lagði Chicago Blackhawks 4-1 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum NHL deildarinnar í íshokkíi í nótt.
Í hinni viðureign undanúrslitanna er New York Rangers 1-0 yfir gegn Tampa Bay Lightning.