Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Chicago Blackhawks tryggði sér Stanley bikarinn í íshokkíi í nótt þegar liðið lagði Tampa Bay Lightning 2-0 í sjötta leik liðanna í úrslitum NHL deildarinnar á heimavelli.
Chicago vann Stanley bikarinn þar með í þriðja sinn á sex árum en liðið vann einvígi liðanna 4-2.