Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Það jafnast fátt á við spennuna og hraðann í NHL deildinni í íshokkíi.
Staðan er 2-2 í báðum undanúrslitarimmum deildarinnar eftir fjóra leiki þar sem Chicago Blackhawks lagði Anaheim Ducks 5-4 í tvíframlengdum leik í nótt.