Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Marcus Kruger tryggði Cicago Blackhawks 3-2 sigur á Anaheim Ducks í þriðju framlengingu í öðrum leik liðanna í undanúrslitum NHL deildarinnar í íshokkíi.