Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Eftir 19 löng ár án úrslitakeppni þurftu heimamenn í Winnipeg að þola þriðja tapið í röð gegn Anaheim en alltaf hefur liðið verið yfir eftir tvo leikhluta.
Allt um það og leikina þrjá frá því í nótt hér að ofan.