Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tampa Bay jafnaði metin

Tampa Bay Lightning lagði Chicago Blackhawks 4-3 í öðrum leik liðanna í úrslitum Stanley bikarsins í NHL deildinni í íshokkíi í Norður-Ameríku.

Tamapa Bay jafnaði þar metin eftir að Chicago hafði unnið fyrsta leikinn í Tampa.