Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Vann með skoti upp á 175 km hraða

Stjörnuhelgin í NHL deildinni í íshokkí er þessa helgina í Bandaríkjunum. Shea Weber vann keppnina um fastasta skotið þegar hann skaut pökknum á 175 km hraða.