Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Happy Gilmore kunni ekki að pútta og dreymdi um að vera hokkíspilari. Wayne Gretzky er hokkíspilari, einn sá besti frá upphafi, og hann getur svo sannarlega púttað.