Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Blikar skelltu Víkingi Ó. | Sjáið mörkin

Breiðablik lagði Víking frá Ólafsvík 4-1 í Lengjubikarnum í fótbolta í dag.

Steinar Már Ragnarsson skoraði fyrsta mrk leiksins fyrir Víking.

Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin og Arnþór Ari Atlason kom Blikum yfir.

Ellert Hreinsson skoraði þriðja mark Breiðabliks áður en Arnþór Ari skoraði aftur og gerði endanlega út um leikinn.