Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Brasilía skellti Austurríki 3-0 í síðasta æfingaleik liðsins fyrir HM í Rússlandi. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum en Garbriel Jesus, Neymar og Coutinho skoruðu mörkin í leiknum.