Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Brasilía lagði Serbíu 2-0 og Sviss og Kosta Ríka gerðu 2-2 jafntefli í lokaumferð E-riðils HM í fótbolta. Brasilía vann riðilinn og Sviss fylgir liðinu í 16 liða úrslit.
Lokastöðuna E-riðils má sjá á þessari mynd:
Sex af átta viðureignum 16 liða úrslitanna eru nú ljós. Brasilía mætir Mexíkó og Sviss og Svíþjóð eigast við eftir viðureignir dagsins.