Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Brynjar: Gefum tvö mörk

Brynjar Þór Gestsson þjálfari Fjarðabyggðar er ekki í neinum feluleik og svarar hreinskilnislega eftir 2-2 jafntefli liðs hans á Selfossi í gær í 1. deild karla í fótbolta.