Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum klárt

Ásmundur Guðni Haraldsson aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins fer yfir Algarve-mótið til þessa og möguleikana gegn Bandaríkjunum í dag en hann greinir einnig frá byrjunarliðinu gegn sterku liði Bandaríkjanna.

Það eru allar heilar fyrir leikinn í kvöld nema Margrét Lára Viðarsdóttir sem er hvíld.