Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnhildur er fýlupúkinn í hópnum

Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eru sáttar við nafnið "Fun Gang" á þessu geggjaða þríeyki. Þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu, þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því.

Stelpurnar ræddu við SportTV um hópinn, hvernig lífið í keppnisferðalögum gengur fyrir sig og skelltu sér svo i golf, þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.