Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Harpa Þorsteinsdóttir er komin með landsliðinu til Hollands og er á fullu með liðinu nema á nóttinni þegar hún er með fjölskyldu sinni í nágreni hótels landsliðsins.