Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Sigurmark Dagnýjar gegn Boston

Dagný Brynjarsdóttir fer heldur betur vel af stað með liði Portland Thorns í bandarísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Dagný skoraði í gær sigurmark liðsins gegn Boston Breakers með góðum skalla og hefur nú skorað tvö mörk á tímabilinu.

Í þessu myndbandi má sjá helstu atvik leiksins og auðvitað sigurmarkið

Vel gert Dagný!