Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Nigel Quashie rekinn útaf

Englendingurinn Nigel Quashie sem hefur þó nokkra reynslu úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fékk að líta rauða spjaldið þegar lið hans BÍ/Bolungarvík tapaði fyrir Þrótti um helgina.

Quashie fékk rauða spjaldið í stöðunni 0-0 á 34. mínútu fyrir brotið hér að ofan.

Björn Hrafnsson tók þetta myndband.