Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Sérfræðingar fótboltamagasínsins FourFourTwo fara hér yfir sex stjörnur sem ekki heita Messi eða Ronaldo sem eru líklegar til að slá í gegn á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi sem hefst eftir átta daga.