Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Valur gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Noregsmeisturum Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið.
Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir var á leiknum og tók myndirnar hér að neðan.