Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Agnar Smári: Guð blessi handboltann ef þeir væru ekki hér

Agnar Smári Jónsson fagnaði vel og lengi með háværum stuðningsmönnum ÍBV eftir sigur liðins á Ásvöllum í kvöld. Hann segir "Hvítu Riddarana" hafa lyft handboltanum á Íslandi á annað stig.

Eyjamenn tryggðu sér annan heimaleik og geta jafnað einvígið í þeim leik. Agnar spáir klikkaðri stemmingu í Eyjum!