Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Alfreð: Vorum rænd hér á lokasprettinum

Alfreð Finnsson var allt annað en sáttur með dómara leiksins eftir tap gegn Fram í hörkuleik þar sem Valsmenn komu til baka eftir að hafa verið 12-21 undir þegar 20 mín voru eftir af leiknum.