Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Anna Úrsúla: Væri mjög sátt við leikinn ef þetta væri körfuboltatölfræði

Varnarjaxlinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fór hamförum í vörn Gróttu að venju. Hún segir að varin skot í vörninni væru að sóma sér vel í körfubolta en var auðvitað fyrst og fremst ánægð með sigurinn.