Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Arnar Pétursson þjálfari ÍBV var ósáttur við leik sinna manna í kvöld og fannst menn ekki koma með rétt hugafar í þennan leik.