Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti 18 manna hóp sem fer til Þýskalands og mætir heimamönnum þar í tveimur leikjum um helgina.
Aron sagði valið hafa verið erfitt en hann á enn eftir að fækka um tvo í hópnum sem byrja fyrsta leikinn á EM í Póllandi.