Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Aron: Vantaði aga

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari datt ekki í svartsýni þó Ísland hafi tapað fyrir Portúgal í kvöld. Hann horfir frekar í þann lærdóm sem taka má úr leiknum.