Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ásbjörn: Hrikalega góður karakter í liðinu

Ásbjörn var atkvæða mikill í kvöld með 7 mörk en hann meiddist undir lokin þegar hann fékk þungt högg á framhandlegginn og gat lítið hreyft puttana.