Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Besti leikur Hauka til þessa á tímabilinu

Gunnar Magnússon var að vonum ánægður með öruggan sigur Hauka á ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.