Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Birta Rún Grétarsdóttir var valinn maður leiksins þegar HK vann Fram í úrslitum 4. flokks kvenna eldri í Coca Cola bikarkeppni HSÍ í dag.
Maður leiksins fær 2 bíómiða í Sambíóin, pítsuveislu frá Dominos og kassa af Coca Cola frá Vífilfelli.