Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bjarki: Ekki náð almennilegum leik síðan í október

Bjarki Már Gunnarsson er kominn aftur út á dúkinn eftir meiðsli en hann lék í vörn íslenska landsliðsins í handbolta í kvöld þegar Ísland tapaði 32-28 fyrir Portúgal.