Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Björgvin: Engin stórkostleg vandræði

Björgvin Páll Gústavsson markvörður Íslands hefur ekki miklar áhyggjur þó liðið hafi tapað fyrir Portúgal í kvöld. Hann segir meðal annars í viðtalinu hér að ofan að liðið þurfi að laga marga litla hluti.