Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðni: Ég er gamli maðurinn í liðinu.

Guðni var að vonum sáttur með sigurinn og sín 7 mörk gegn Aftureldingu í kvöld. Guðni er lang elstur í hópnum en flestir í hópnum eru rétt skriðnir í tvítugt ef þeir ná því þá.