Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Dagur: Þurfum að halda haus gegn Katar

Dagur Sigurðsson þjálfari Þýskalands segir að sitt lið þurfi að halda haus við líklega erfiðar aðstæður þegar Þýskaland mætir heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar.