Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Davíð: "Þeir voru bara á öxlunum á manni"

Davíð Svansson átti enn einn stórleikinn í markinu hjá Aftureldingu og varði gríðarlega mikilvæg skot. Hann segir stuðninginn einstakan úr stúkunni.