Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

DELO Meistaradeild kvenna | A-riðill sterkastur

Nu rétt í þessu var dregið í riðlakeppni DELO Meistaradeild kvenna fyrir komandi tímabil. Fyrirfram má reikna með að A-riðillinn sé sterkastur en í honum eru liðin sem mættust í undanúrslitum á síðustu leiktð, Metz og Vipers ásamt Podravka og FTC. Rut Jónsdóttir og hennar lið Team Esbjerg fær erfitt verkefni en þær eru í riðli með Rostov-Don og CSM Búkarest ásamt pólska liðinu Perla Lublin. Sigurvegarinn úr umspilinu fer svo í D-riðil. Umspilið fer fram helgina 6-8.september en riðlakeppnin hefst svo helgina 4-6.október og verður sýnd á SportTV.

Hér má sjá riðlanna í DELO Meistaradeild kvenna 2019-2020

A-riðill: Metz, Vipers, Podravka og FTC

B-rðill: Rostov-Don, Team Esbjerg, Perla Lublin og CSM Búkarest

C-riðill: Valcea, Buducnost, Bietigheim og Brest

D-riðill: Györ, RK Krim, Savehof og sigurvegari úr umspili

Umspil

Banik Most - Rocasa

Zork Jagodina - Kastamonu GSK

8C1B5FD8-19F1-4E42-B8B0-D39AA947742C.jpeg

298607F3-14DB-4BFB-8D58-E78DAFDC0C64.jpeg

A4C1C06F-D0BC-4D85-B840-BFAB95DA2E5D.jpeg

B71C99F8-F71E-4733-915E-ED6C84C6FA0A.jpeg