Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Díana Dögg: Við erum betri en þetta

Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður ÍBV og U20-landsliðsins var auðvitað ósátt með stórt tap gegn Ungverjum í dag.

Lokatölur urðu 39-21 en stelpurnar geta enn komist á HM í sumar en þá þarf að leggja Austurríki að velli á morgun.