Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Díana með mikil efni í höndunum

Díana Guðjónsdóttir þjálfar 4. flokk kvenna auk fleiri flokka hjá Víkingi. Hún sá lið sitt verða bikarmeistara í 4. flokki kvenna yngri í dag en hún segist vera með mikinn efnivið í höndunum.