Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Nú hefur verið valið hvaða 20 markvörslur þóttu vera þær bestu á nýloknu tímabili í EHF Meistaradeild karla og hafa þær verið settar saman í eitt myndband.
5 bestu markvörslurnar
5.sæti: Kalifa Ghedbane (Vardar)
4.sæti: Adam Morawski (Wisla Plock)
3.sæti: Victor Kireev (Zaporozhye)
2.sæti: Torbjoern Bergerud (Flensburg)
1.sæti: Dejan Milosavljev (Vardar)