Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | 5 bestu mörkin í 2.umferð

2.umferð í Meistaradeild karla lauk núna um helgina og að venju voru skorðuð mörk í öllum regnboganslitum. Augnablik umferðarinnar var án efa þegar Carlos Ruesga leikmaður Sporting skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti þegar leiktíminn var búinn í leik Medvedi og Sporting.