Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | 5 bestu mörkin í 7.umferð

Sjöunda umferðin í Meistaradeild karla fór fram um helgina og venju samkvæmt var mikið um glæsileg mörk. Það er búið að taka saman þau fimm mörk sem þóttu þau glæsilegustu í þessari umferð.

5 bestu mörkin í 7.umferð

  1. Mario Lopez - Ademar León
  2. Ludovic Fabregas - FC Barcelona Handbol
  3. Mathieu Grebille - MHB - Montpellier Handball
  4. Stig Tore Nilsen - IFK Kristianstad
  5. Thomas Morgensen - Skjern Handbold