Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Sjöunda umferðin í Meistaradeild karla fór fram um helgina og venju samkvæmt var mikið um glæsileg mörk. Það er búið að taka saman þau fimm mörk sem þóttu þau glæsilegustu í þessari umferð.
5 bestu mörkin í 7.umferð