Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Aron Pálmarsson bestur í sigri Barcelona gegn Vardar

Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins þegar að Barcelona sigraði Vardar 34-26 í stórleik umferðarinnar í Meistaradeild karla. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í leiknum en hann stjórnaði sóknarleik Barcelona eins og hershöfðingi og er ljóst að hann er óðum að nálgast sitt besta form.