Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Diego Simonet í skemmtilegu spjalli

Argentínski landsliðsmaðurinn Diego Simonet fór mikinn í Meistaradeild karla í handknattleik á síðustu leiktíð. Hann leikur með Montpellier en þeir urðu Evrópumeistara efir sigur á Natnes í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Simonet skoraði 6 mörk í leiknum og var valinn besti leikmaður Final4 helgarinnar og varð þar með fyrsti leikmaðurinn fyrir utan Evrópu til þess að hljóta þann titil. Hér má skemmtilegt spjall við þennan frábæra handknattleiksmann.