Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Guðjón Valur Sigurðsson var í dag útnefndur sem besti leikmaður 1.umferðar í Meistaradeild karla í handknattleik en EHF var með kosningu á vefsíðu sinni. Guðjón Valur lék gríðarlega vel með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen þegar þeir mættu Barcelona. Guðjón Valur skorað sex mörk í leiknum.
Hér má sjá þessi nokkur af tilþrifum Guðjóns í leiknum