Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Guðjón Valur í liði umferðarinnar

1.umferðin í Meistaradeild karla í handknattleik fór fram um helgina og það var mikið um glæsileg tilþrif í þessari fyrstu umferð. Hér að neðan má sjá úrvalslið umferðarinnar þar sem Guðjón Valur Sigurðsson er í vinstra horninu. Hægt er að kjósa Guðjón Val sem besta leikmann umferðarinnar með því að fara hér.