Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Halil Jaganjac leikmaður 4.umferðar

Halil Jaganjac leikmaður Metalurg hefur verið valinn besti leikmaður 4.umferðar. Hann átti mjög góðan leik gegn Bjerringbro í 4.umferð en hann skoraði 11 mörk í leiknum.

Hér má sjá brot af tilþrifum Halil Jaganjac um síðustu helgi