Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Leikir dagsins

celje.jpg

EHF Meistaradeild karla heldur áfram í dag og eru þrír leikir sýndir beint á SportTV og hefst veislan kl 13.10 með leik Bjerringbro-Silkeborg gegn Medvedi. Björgvin Páll og félagar hans í danska liðinu Skjern fara í heimsókn til Celje Lasko en sá leikur hefst kl 15.00 Athyglisverðasti leikur dagsins er þó leikur Natnes og Flensburg sem hefst kl 17.00 en þann leik dæma þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson.

Leikir dagsins

Kl.13.10 Bjerringbro-Silkiborg - Medvedi

kl.15.00 Celje Lasko - Skjern

kl.17.00 Nantes - Flensburg