Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Leikir dagsins | RNL-Meshkov Brest í beinni

CL_kk_2609.jpg

Það fara þrír leikir fram í dag í Meistaradeild karla. í C-riðli eru tveir leikir á dagskrá þegar að Dinamo Búkarest tekur á móti Wacker Thun annar vegar og Wisla Plock - Riihimaen Cocks hinsvegar. Rhein-Neckar Löwen með þá Guðjón Val og Alexander í broddi fylkingar taka svo á móti Meshkov Brest á heimavelli og er sá leikur í beinni á sporttv.is.

EHF Meistaradeild karla | Leikir dagins

Kl. 16.00 Dinamo Búkarest - Wacker Thun

Kl. 17.00 Wisla Plock - Riihimaen Cocks

Kl 17.00 Rhein-Neckar Löwen - Meshkov Brest | SportTV