Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Úrvalslið 4.umferðar Meistaradeildar karla hefur verið valið og í spilaranum hér fyrir neðan mjá sjá hvaða leikmenn skipa það að þessu sinni.
Úrvalslið 4.umferðar
Markvörður: Gonzalo de Vargas (Barcelona)
Vinstra horn: Timur Dibirov (Vardar)
Vinstri skytta: Halil Jaganjac (Metalurg)
Miðjumaður: Thomas Mogensen (Skjern)
Hægri skytta: Magnus Rod (Flensburg)
Hægra horn: Arkadiusz Moryto (Kielce)
Línumaður: Senjamin Buric (Zagreb)