Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Lið sjöttu umferðar

Sjötta umferðin í Meistaradeild karla fór fram um helgina með flottum leikjum. Það er búið að velja úrvalslið umferðarinnar en liðið skipa eftirfarandi leikmenn.

Úrvalslið 6.umferðar

Vinstra horn: Alexander Oerjevik Westby (Elverum)

Vinstri skytta: Igor Karacic (Vardar)

Miðjumaður: Aidenas Malasinskas (Zaporozhye)

Hægri skytta: Melvyn Richardson (Montpellier)

Hægra horn: Michal Daszek (Wisla Plock)

Línumaður: Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen)

Markvörður: Benjamin Buric (Flensburg)