Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Richard Bodo bestur í 2.umferð

Richard Bodo vinstri skytta hjá Pick Szeged var í dag valinn besti leikmaður 2.umferðar í Meistaradeildar karla. Bodo skoraði 8 mörk gegn Nantes um síðustu helgi.

Hér má sjá brot af því besta sem Richard Bodo bauð uppá í 2.umferð