Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Skjern gerði jafntefli gegn Zagreb | Bjerringbro lagði Metalurg

Fjórðu umferðinni í Meistaradeild karla lauk í dag með tveimur leikjum. Skjern tók á móti Zagreb þar sem um hörkuleik að ræða. Það var jafnt hreinlega á öllum tölum og fór svo að lokum að liðin skildu jöfn 31-31. Tandri Konráðsson skoraði 2 mörk í fyrir Skjern en Björgvin Páll Gústavsson átti slæman dag í markinu hjá Skjern. Hann náði ekki að verja skot á þeim 12 mínútum sem hann spilaði. Aðeins vestar í Danmörku áttust svo við Bjerringbro-Silkeborg - Metalurg þar sem heimamenn unnu öruggan 8 marka sigur 33-25.

EHF Meistaradeild karla | Staðan í A-riðli

stoduskilti_Ariðill_18-19_4umf.jpg

EHF Meistaradeild karla | B-riðill

Skjern 31-31 Zagreb (14-14)

Staðan í B-riðli

stoduskilti_Briðill_18-19_4umf.jpg

EHF Meistaradeild karla | C-riðill

Bjerringbro-Silkeborg 33-25 Metalurg (16-14)

Staðan í C-riðli

stoduskilti_Criðill_18-19_4umf.jpg

EHF Meistaradeild karla | Staðan í D-riðli

stoduskilti_Driðill_18-19_4umf.jpg